Um okkur

Okkar markmið er að bjóða upp á magnaðar veiðiupplifanir víða um heim

Veiðiferðir á viðráðanlegu verði

Okkar verkefni er að bjóða upp á einstakar veiðiferðir á sumar af fallegustu veiðislóðum Evrópu. Þar á meðal eru svæði í Slóveníu, ítalíu, Póllandi, Litháen, Íslandi og víðar. 

Markmið okkar er að bjóða þér upp á bestu mögulegu veiðiupplifun sem völ er á, sem er ástæðan fyrir því að við vinnum aðeins með traustustu, reyndustu og bestu leiðsögumönnum og veiðisvæðum á hverjum stað. Við viljum að ferðin þín sé örugg og ánægjuleg og að þú fáir tækifæri til að veiða mikið. Við vitum og skiljum að fluguveiði er meira en bara áhugamál - veiðin er ástríða. Einmitt þess vegna einsetjum við okkur að búa til ógleymanlegar ferðir fyrir viðskiptavini okkar, þar sem hægt er að njóta vel í mat og drykk og skemmta sér vel við vatnið og utan þess. 

Hvort sem þú ert þaulvanur/vön við veiðarnar að stíga þín fyrstu skref þá verðum við þér innan handar við að skapa minningar sem munu endast ævina á enda. Hafðu samband við okkur í dag og fáðu upplýsingar um þær ferðir sem við bjóðum - og ævintýrið getur farið af stað. Við erum í samstarfi við ferðaskrifstofuna Visitor sem er með mikla reynslu sem ferðaskipuleggjandi. Nánar um Visitor hér.

Teymið

Header image
Co-founder

David Luther

Introducing David Luther, the Co-founder of Fly Fishing Agency and a passionate Fly Fishing addict. Some time ago, David embarked on a quest to explore affordable Fly Fishing trips that would allow him to expand his knowledge, experience different species, and discover new places around the world. However, his search yielded no results that would match his requirements and budget. Unlike those who seek luxurious 5-star lodges or week-long trips, David simply needed modest accommodations and a three-day river expedition. Today, we are proud to assist others who find themselves in a similar situation.
Contact David
Co-founder

Bjorgvin Petur

Bjorgvin Petur is a designer and a partner at Jökulá design studio; he's a creative person with a passion that extends beyond pixels. While his professional life revolves around crafting digital experiences, his heart beats for the outdoors. When he's not designing user interfaces, you'll find Bjorgvin immersed in the tranquil world of fly fishing or pursuing his love for hunting. With an eye for detail honed in the design studio, he brings the same dedication to fly fishing and staying outdoors. His unique blend of being a user experience designer and outdoor lover provides a fresh perspective that enhances our fly fishing tours, making each adventure a great experience.
Contact Bjorgvin
Header image
Header image
Co-founder

Gunni Helga

Gunnar is a well known flyfisherman in Iceland. He has been a fishing enthusiast from the day he was born and still is. He has produced and hosted countless TV shows about flyfishing and if you pay him well he might guide you to his secret spots in his favorite salmon rivers in Iceland. He loved his first trip to Slovenia so much that when the guys invited him to part of the Flyfishing Agency he didn‘s hesitate. He was hooked.
Contact Gunnar