Veiðiferðir - fluguveiði 

Fluguveiðiferðin þín byrjar hér

Kíktu á veiðiferðirnar okkar

Veiðiferðir á viðráðanlegu verði

Er það á stefnuskránni að komast í geggjaða veiðiferð í útlöndum?

Þá ertu á réttum stað, fluguveiðiferðinar okkar eru fyrir þig.

Þú færð að veiða í mögnuðu umhverfi undir styrkri stjórn leiðsögumannanna okkar, sem fara með þig á sum af flottustu veiðisvæðum heims. Og veiðivonin er alltaf til staðar! Hvort sem þú ert alvanur veiðimaður eða -kona eða byrjandi þá eigum við réttu ferðina fyrir þig. Bókaðu núna og búðu þig undir að skapa ógleymanlegar minningar.
Header image
29. ágúst til 2. september 2024

Ógleymanleg fjögurra nátta ferð til Slóveníu

Það er einstakt að kasta flugu fyrir fisk í Slóveníu. Náttúran og umhverfi veiðinnar er algerlega magnað. Búðu þig undir að setja í fisk í hverju kasti!

Innifalið í hverjum pakka er:
Gisting
Morgunmatur
Reyndir leiðsögumenn
VeiðiFlugur
Veiðileyfi
Taumar
Ferðir á milli veiðistaða
Verð*
260.900 kr.
Skoða ferð
*Flug er ekki innifalið í verði
1. - 5. nóvember 2024

Veiddu hinn magnaða Hucho í Slóveníu

Það er einstakt að kasta flugu fyrir fisk í Slóveníu. Náttúran og umhverfi veiðinnar er algerlega magnað. Ekki nóg með það því nú verður þú á höttunum eftir risafiski!

Innifalið í hverjum pakka er:
Gisting
Morgunmatur
Reyndir leiðsögumenn
VeiðiFlugur
Veiðileyfi
Taumar
Ferðir á milli veiðistaða
Verð*
260.900 kr.
Skoða ferð
*Flug er ekki innifalið í verði
Header image

Um okkur

Markmið okkar er að útvega einstakar veiðiupplifanir víða um heim, sem við gerum með því að vinna eingöngu með traustum aðilum á hverjum stað. Við leggjum áherslu á að viðskiptavinir okkar upplifi öruggar og ánægjulegar ferðir, um leið og þeir hafa tækifæri til að veiða - og veiða mikið!

Í samstarfi við Visitor

Fly Fishing Agency hefur hafið samstarf við ferðaskrifstofuna Visitor. Visitor hefur áralanga reynslu í bókunum og skipulagningu viðskipta- og hópferða um allan heim. Hvort sem viðskiptavinir eru litlir eða stórir getur Visitor veitt persónulega þjónustu þar sem sérstök áhersla er lögð á að finna hagstæð verð og þægilegar ferðaáætlanir í þeim fargjaldafrumskógi sem flugfélög og hótelkeðjur bjóða upp á.
Header image
Header image
Header image
Header image
Header image

"Algjörlega mögnuð upplifun. Náttúra sem orð fá ekki lýst, tært vatn og fullt af fiski. Skemmtilegir leiðsögumenn og vel haldið utan um allt hjá Fly fishing agency."

Sævar Örn Gíslason
Selfoss

"Frábær ferð í alla staði. Mæli eindregið með að skella sér í veiðiferð til Slóveníu með Fly Fishing Agency. Frábær leiðsögn og flugukast kennsla. Hver dagur var nýtt ævintýri í mögnuðu landslagi. Takk kærlega fyrir mig!"

Sigurður Sigurðason
Selfoss